Landslið Suður-Afríku hefur leikið 10 landsleiki það sem af er árinu - unnið fimm, gert fjögur jafntefli og tapað einum. Eina tap...
Opna Norðurlandamóti U17 landsliða karla lauk á sunnudag og eru Danir Norðurlandameistarar 2005. Framkvæmd leikja var til mikillar...
Ísland hefur einu sinni áður mætt Suður-Afríku, í vináttulandsleik í Þýskalandi í júní 1998. Leikurinn var lokaundirbúningur Suður-Afríku...
U19 landslið karla mun leika vináttuleik gegn Hollendingum ytra 2. september næstkomandi. KSÍ þáði boð hollenska knattspyrnusambandsins um...
Það varð ljóst um helgina að landslið Kólumbíu kæmi ekki til Íslands til að leika vináttulandsleik 17. ágúst. KSÍ tókst að semja um að...
Danir lögðu Svía í vítaspyrnukeppni á Fjölnisvelli í dag í leik um 3. sætið á Opna NM U17 landsliða karla. Þeir eru jafnframt Norðurlandameistarar...
Írar lögðu Englendinga með tveimur mörkum gegn engu í úrslitaleik Opna Norðurlandamóts U17 landsliða karla á Laugardalsvelli í dag. Fyrra...
Lokaumferð riðlakeppni Opna NM U17 karla fer fram í dag, föstudag. Ísland mætir Noregi í Kaplakrika. Allir leikir dagsins hefjast kl...
Það verða tvær gestaþjóðir, England og Írland, sem leika til úrslita á Opna NM U17 landsliða karla. Úrslitaleikurinn fer fram á Laugardalsvelli á...
Ísland og Kólumbía mætast í vináttulandsleik á Laugardalsvelli 17. ágúst. KSÍ hafði samið við Venesúela um að leika þann dag og Kólumbíumenn...
Englendingar unnu í dag stórsigur á Færeyingum í Fagralundi í Kópavogi, unnu með sjö mörkum gegn engu. Á sama tíma tapaði Ísland fyrir Írlandi í...
Íslandi tapaði með fjórum mörkum gegn engu í fyrsta leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu. Mótherjarnir í dag þriðjudag, Danir, voru...
.