Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Rúmenum í vináttulandsleik 26. mars næstkomandi. Leikið verður í...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fram og hefst kl. 19:30. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð...
Hér að neðan má sjá þinggerð 69. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var Hilton Nordica Reykjavík, 14. febrúar síðastliðinn.
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við KR og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð...
KSÍ stendur fyrir súpufundi fimmtudaginn 19. mars kl. 12.00-13.00 í höfuðstöðvum Knattspyrnusambandsins á Laugardalsvelli. Viðfangsefnið er hvort...
Fyrri fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2015 fór fram í vikunni. Fyrir fundinum lágu umsóknir félaganna 24 í efstu...
Dagana 21.-22. mars næstkomandi fara fram æfingar U19 landsliðs kvenna. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þórðar Þórðarsonar...
Íslenska kvennalandsliðið beið lægri hlut gegn heimsmeisturum Japans í lokaleik sínum á Algarve mótinu. Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Japan eftir...
U17 landslið kvenna leikur tvo vináttuleiki við Íra í mars og eru þeir leikir hluti af undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni EM U17 kvenna...
Föstudaginn 13. mars nk. hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn, konur og karla, til að halda upp á Mottudaginn með því að leyfa...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir heimsmeisturum Japans í dag í leik um 9. sætið á Algarve...
Unglingadómaranámskeið verður haldið hjá ÍA á Jaðarsbökkum miðvikudaginn 18. mars kl. 16:00. Námskeiðið, sem haldið er af KSÍ í...
.