Uppselt er á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. Miðasala hófst kl. 12:00 í dag, föstudag, eins og kynnt var á vef...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður í Borganesi miðvikudaginn 20.maí Halldór Björnsson yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingu hjá...
Þriðjudaginn 19. maí verður súpufundur í höfuðstöðvum KSÍ klukkan 12:00-13:00. Þar mun Stefán Pálsson mun fjalla um framkomu og hegðun áhorfenda á...
Föstudaginn 12. júní tekur Ísland á móti Tékklandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl. 18:45. Miðasala á leikinn hefst kl...
Á fundi stjórnar KSÍ 17. apríl sl. var samþykkt ný reglugerð um ferðaþáttökugjald sem sett var á grundvelli samþykktar ársþings KSÍ 2015 og er...
Lars Lagerbäck, annar af þjálfurum A landsliðs karla, verður í sérstakri tækninefnd UEFA (Technical Study Group) fyrir Evrópudeildina keppnistímabilið...
Leikjaniðurröðun í úrslitakeppni EM U17 kvenna, sem fram fer hér á landi 22. júní til 4. júlí, liggur nú fyrir, en sem kunnugt er var dregið í riðla í...
Ísland er ennþá í 38. sæti á heimslista FIFA sem birtur var í dag. Ísland lék tvo leiki á árinu en annar var 3-0 sigur á Kasakstan í Astana og svo...
Eins og kynnt hefur verið var dregið í riðla fyrir úrslitakeppni EM U17 kvenna í vikunni. Drátturinn fór fram í ráðhúsi Reykjavíkur og verður...
Þjóðverjar þykja sigurstranglegir á EM U17 kvenna í sumar. Þjálfari þýska liðsins, Anouschka Bernhard, var þó varkár í viðtali við KSÍ TV eftir...
Þriðjudaginn 12. maí mun Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir námskeiði sem ber yfirskriftina Styrktar- og meiðslafyrirbyggjandi þjálfun í...
Sandrine Soubeyrand er þjálfari U17 kvennalandsliðs Frakklands, sem er á meðal keppnisliða í úrslitakeppni EM hér á landi í...
.