Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Um næstu helgi fara fram úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla undir stjórn Lúkasar Kostic, þjálfara liðsins. Á laugardeginum verður æft á...
Þegar þetta er ritað hafa um 3.500 miðar verið seldir á viðureign Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2006, en liðin mætast á Laugardalsvelli...
Þó ætlast sé til þess að framherjarnir sjái um bróðurpartinn af markaskorun er ekki verra ef aðrir leggja sitt af mörkum. Af 16 útispilurum í...
Langflestir leikmanna A-landsliðs Króata leika með félagsliðum utan Króatíu, eða 19 af 22 leikmönnum í hópnum. Í U21 snýst dæmið við, en...
Dómararnir í viðureign Íslands og Króatíu í á laugardag koma frá Þýskalandi, eftirlitsmaðurinn er danskur og dómaraeftirlitsmaðurinn...
Tvær breytingar hafa verið gerðar á U21 hópnum sem mætir Króatíu á föstudag. Bjarni Þ. Halldórsson og Viktor B. Arnarsson geta ekki tekið þátt. Í...
Þrír leikmenn A landsliðs karla eru á gulu spjaldi í undankeppni HM 2006 og fara í eins leiks bann ef þeir fá eitt gult spjald til viðbótar. ...
Þóra B. Helgadóttir, markvörður A landsliðs kvenna, var valin maður leiksins í viðureign Svíþjóðar og Íslands í síðastliðinn sunnudag. Í...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Króatía afhenta föstudaginn 2. september frá kl. 10:00 - 17:00 í...
Landsliðshópurinn sem mætir Króatíu og Búlgaríu í undankeppni HM í byrjun september hefur verið tilkynntur. Hermann Hreiðarsson og Brynjar...
Þrír nýliðar eru í U21 hópnum fyrir leikina gegn Króatíu og Búlgaríu. Framherjinn Hannes Þ. Sigurðsson, sem skorað hefur 6 af 7 mörkum...
A landsliði karla hefur ekki gengið vel í viðureignum sínum gegn þeim þjóðum á Balkanskaganum sem áður tilheyrðu Júgóslavíu. Ísland hefur...
.