Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál nr. 1/2015, Fjölnir gegn HK/Víkingi. Kærandi taldi kærða hafa teflt fram ólöglegum leikmanni...
Undanúrslit EM U17 kvenna fara fram miðvikudaginn 1. júlí á Valsvellinum við Hlíðarenda. Kl. 13:00 mætast Spánn og Frakkland og kl. 19:00 mætast...
Íslenskir dómarar eru að fá úthlutuð verkefni í Evrópu um þessar mundir en Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildin eru að fara af stað.
Fyrsti leikur Íslands u-17 ára landsliðsins kvenna á Norðurlandamótinu fer fór fram í gær, mánudag. Ísland tók þá á móti sænsku stelpunum.
Það var glatt á hjalla þegar leikmann allra liða á U17 hittust og áttu góða kvöldstund saman. Hérna eru myndir frá kvöldinu þar sem Jón Ragnar...
U17 ára landslið kvenna lék seinasta leik sinn lokamóti U17 í gær, sunnudag. Það eru samt annað U17 kvennalið í eldlínunni en það tekur þátt á...
Þjóðverjar unnu öruggan sigur á Englendingum í kvöld þegar liðin mættust í úrslitakeppni U17 kvenna á Fylkisvelli. Lokatölur urðu 5 – 0 fyrir...
Það er ljóst að Frakkland og Sviss leika í undanúrslitum á lokamóti U17 kvenna. Sviss vann Frakkland 2-1 á meðan Noregur vann Írland 2-0 og Sviss...
Það verða Sviss og Frakkland sem fara í undanúrslit úrslitakeppni U17 kvenna úr B-riðli en þetta varð ljóst eftir leiki dagsins. Sviss gerði sér...
Það er seinasti leikdagurinn í dag í lokamóti U17 kvenna sem fram fer á Íslandi. Á miðvikudaginn eru undanúrslit og það skýrist því hvaða lið leika...
Hæfileikamótun KSÍ fyrir Austurland verður á Egilsstöðum þriðjudaginn 30. júní og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4.flokki. Það er...
Íslenskir dómarar dæma leik Crusaders FC (Norður Írland) og FC Levadia Tallinn (Eistland) í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fram fram...
.