Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þessa dagana er Hæfileikamótun KSÍ og N1 að fara af stað og er það Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu. Fyrsti staðurinn sem...
Námskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, þriðjudaginn 3. febrúar kl. 18:00. Kristinn Jakobsson, reyndasti FIFA...
Knattspyrnusambönd Íslands og Norður Írlands hafa komist að samkomulagi um að U17 karlalandslið þjóðanna leiki 2 vináttulandsleiki þann 10. og 12...
Eyjólfur Sverrisson hefur valið hóp til æfinga um komandi helgi og fara þær æfingar fram að þessu sinni í Akraneshöllinni. Valdir eru 32...
Framkvæmdanefnd um jafnréttisáætlun óskar eftir tilnefningum fyrir jafnréttisviðurkenningu KSÍ árið 2014. Ítrekað er að þessi verðlaun tengjast...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og verða æfingarnar í Akraneshöllinni og Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir...
Kosið verður í stjórn UEFA 24. mars nk. á þingi sambandsins. Michel Platini er einn í kjöri til formanns en einnig verður kosið um 7 stjórnarmenn...
Knattspyrnufélag ÍA leitar eftir hæfum þjálfara í fullt starf hjá félaginu. Um er að ræða þjálfun bæði í 7 manna bolta og 11 manna bolta.
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fylki og hefst kl. 17:00, fimmtudaginn 29. janúar. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund...
Vefurinn ekkitapa.is, sem er hluti af markaðsherferðinni, Ekki tapa þér, hefur verið tilnefndur sem frumlegasti vefur ársins af Samtökum...
Íslenska karlalandsliðið gerði jafntefli í kvöld gegn Kanada en þetta var seinni vináttulandsleikur þjóðanna á fjórum dögum og fóru þeir báðir fram...
Landsliðsþjálfararnir, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, hafa tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kanada i seinni vináttulandsleik þjóðanna á...
.