Þorvaldur Örlygsson, þjálfari U19 landsliðs karla, hefur valið 24 leikmenn til að taka þátt í tveimur vináttulandsleikjum gegn Norður-Írlandi...
Á fundi sínum þriðjudaginn 29. september tók aga- og úrskurðarnefnd fyrir mál nr. 5 / 2015, knattspyrnudeild Selfoss gegn knattspyrnudeild Fylkis...
Í mars 2015 samþykkti FIFA nýjan viðauka við reglugerð FIFA um „Regulations on the status and Transfer of Players“, sem...
Úlfar Hinriksson, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur valið 18 leikmenn til að taka þátt í undanriðli EM sem leikinn verður í Svartfjallalandi 20...
Markmannsskóli stúlkna fer fram á Akranesi dagana 2. til 4. október næstkomandi. Þátttakendur eru efnilegir markverðir úr 4. flokki...
Í liðinni viku fór fram í Bratislava árleg ráðstefna UEFA um knattspyrnuþjálfun og menntun knattspyrnuþjálfara. Á mælendaskrá ráðstefnunnar var...
Í vikunni fara fram leikir í Unglingadeild UEFA (UEFA Youth League) og verða tvö íslensk dómarateymi að störfum. Þorvaldur Árnason verður...
U17 ára landsliðs karla tapaði 2-0 gegn Danmörku í dag, sunnudag, í undankeppni EM og lauk því leik í 3. sæti riðilsins.
Mótið fer fram undir stjórn Halldórs Björnssonar og hér að neðan má sjá nafnalista þeirra leikmanna sem boðaðir eru til leiks. Undanfarið hefur...
U17 ára landslið karla leikur í kvöld, fimmtudag, annan leik sinn í undankeppni EM en riðillinn er leikin á Íslandi. Leikurinn í kvöld er gegn...
Ísland gerði í kvöld, fimmtudag, jafntefli við Grikki í undankeppni EM. Leikurinn var skemmtilegur á að horfa en 657 áhorfendur mættu á...
Sjaldan er góð vísa of oft kveðin og það á svo sannarlega við í umræðunni um rétta meðhöndlun í kjölfar höfuðhöggs. Rétt viðbrögð í kjölfar...
.