Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Eins og kunnugt er vann Ísland glæsilegan þriggja marka sigur á Kasakstan í undankeppni EM 2016. Tveir aðrir leikir í A-riðli...
Veðurspáin fyrir leik Kasakstan og Íslands er ekkert sérstaklega gæfuleg. Búist er við um 11 gráðu frosti í Astana, höfuðborg Kasakstan, þegar...
Íslenska kvennalandsliðið stendur í stað á nýjum heimslista FIFA en hann var birtur í morgunsárið. Ísland er áfram í 20. sæti listans en hæst komst...
Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 3-0 gegn Rúmenum í vináttuleik sem fram fór ytra í gær. Eins og tölurnar gefa til...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM, dagana 4. - 9. apríl. Riðillinn verður leikinn...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Rúmenum í vináttulandsleik sem leikinn verður ytra. ...
Tvö íslensk landslið verða í eldlínunni í dag en þau leika bæði landsleiki ytra. Strákarnir í U17 leika gegn Wales í milliriðli EM en leikið...
Eins og knattspyrnuáhugafólki er eflaust kunnugt er leikjahrina framundan í undankeppni EM karlalandsliða 2016. Um helgina fara fram 26...
Í dag, fimmtudaginn 26. mars, er Knattspyrnusamband Íslands 68 ára. Fjórtán félög og íþróttabandalög stofnuðu KSÍ 26. mars 1947 og var Agnar...
Eins og knattspyrnuáhugafólki er eflaust kunnugt um mætast Kasakstan og ísland í undankeppni EM karlalandsliða 2016 á laugardag. Sama dag...
UEFA hefur gefið út lista dómara fyrir næstu umferð í undankeppni EM karlalandsliða 2016. Dómarinn í leik Kasakstans og Íslands...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stráka á höfuðborgarsvæðini verður í Fífunni, þriðjudaginn 31. mars og eru þetta æfingar fyrir krakka fædd 2001 og...
.