Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
Á leik A landsliðs kvenna gegn Þýskalandi, sem fram fer á Laugardalsvelli þann 12. júlí klukkan 16:15, geta öll börn sem vilja sóst eftir því að vera...
Knattspyrnumót sumarsins eru í fullum gangi og línur mögulega þegar farnar að skýrast að einhverju leyti.
Undanúrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á föstudag og laugardag.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum í júlí.
Mánudaginn 24. júní kl. 12:00 býður KSÍ upp á súpufund í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins.
Ljóst er hvaða 16 lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit fótbolti.net bikarsins á föstudag.
Ísland fer upp um tvö sæti á nýjum FIFA lista sem hefur verið gefinn út.
Dregið hefur verið í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar.
Dregið hefur verið í aðra umferð forkeppni Meistaradeildarinnar.
KSÍ auglýsir eftir umsóknum frá aðildarfélögum um styrki úr mannvirkjasjóði KSÍ 2024. Umsóknir þurfa að berast KSÍ eigi síðar en 31. júlí...
.