Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í gær skýrðist hvaða þjóðir munu leika hér á landi í úrslitakeppni EM U19 kvenna. Keppnin fer fram dagana 18. - 29. júlí og er leikið á sjö völlum...
Kvennalandsliðið leikur vináttulandsleik við England 17. maí næstkomandi. Leikið verður á Roots Hall, heimavelli Southend United. ...
Á morgun fer fram fyrsti leikur í riðli Íslands í undankeppni fyrir EM kvenna í Finnlandi 2009. Taka þá Frakkar á móti Grikkjum og...
Úrslitakeppni EM U19 kvenna verður haldin hér á landi dagana 18. - 29. júlí. Milliriðlar keppninnar hófust í gær og á sunnudaginn verður ljóst...
Í dag kl.10:45 verður dregið í riðla í úrslitakeppni EM U17 karla. Úrslitakeppnin fer fram í Belgíu. Átta þjóðir eru í pottinum og...
Í dag var dregið í riðla í úrslitakeppni EM U17 karla sem fram fer í Belgíu. Leikirnir fara fram dagana 2. - 13. maí. ...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 28 leikmenn til æfinga á næstu dögum. Æfingarnar fara fram á Fylkisvelli og í Fífunni...
Glæsilegur árangur hjá strákunum í U17 karla hefur vakið töluverða athygli víðsvegar um Evrópu. Tvö íslensk landslið...
Í dag hefst riðlakeppni fyrir EM 2009 kvenna þegar að Írar taka á móti Hollandi. Fyrsti leikur Íslands verður leikinn í Grikklandi, 31. maí...
Íslendingar mæta Spánverjum í kvöld í undankeppni fyrir EM 2008. Leikurinn er í F-riðli og fer fram á Mallorca. ...
Strákarnir í landsliðinu voru snemma á fótum í morgun og æfðu kl. 11:00 að staðartíma eða kl. 9:00 að íslenskum tíma í morgun. Það hefur...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Spánverjum í kvöld. Eyjólfur stillir upp í...
.