Breiðablik hefur nú skilað umsókn um þátttökuleyfi ásamt fylgigögnum og hefur þá helmingur Landsbankadeildarfélaga skilað. Eins og kynnt...
Skiladagur leyfisumsóknar og fylgigagna, annarra en fjárhagslegra, er 15. janúar og er sá dagur runninn upp. Þegar hafa fjögur félög í...
Nýliðar HK urðu í dag fjórða félagið til að skila leyfisumsókn ásamt fylgigögnum fyrir Landsbankadeildina 2007. Þá eiga sex félög eftir að...
Leyfisstjórn hefur ákveðið að framlengja skilafrest á leyfisumsóknum félaga í 1. deild karla um tvo daga. Félögin 12 verða nú að...
Valur er þriðja félagið til að skila leyfisumsókn og fylgigögnum fyrir keppnistímabilið 2007. Áður hafa Keflvíkingar og Fylkismenn skilað...
Fylkismenn hafa skilað leyfisumsókn sinni fyrir komandi keppnistímabil og hafa nú tvö félög af 10 í Landsbankadeild skilað gögnum, öðrum en...
Keflvíkingar voru fyrstir til að skila leyfisumsókn fyrir keppnistímabilið 2007 ásamt fylgigögnum. Gögnin bárust leyfisstjóra fyrir...
UEFA hefur nú formlega samþykkt leyfishandbók KSÍ - útgáfu 2.0. Tæplega tuttugu aðildarsambönd UEFA hafa nú fengið samþykki fyrir...
Leyfisferlið fyrir keppnistímabilið 2007 hófst í dag, 15. nóvember, eins og kveðið er á um í leyfishandbók KSÍ. Fyrir keppnistímabilið...
Um miðjan september fór fram víðtækt gæðamat á skipulagi leyfiskerfis KSÍ. Matið er framkvæmt árlega af SGS, sem er alþjóðlegt vottunarfyrirtæki og...
Leyfisstjóri KSÍ og formaður leyfisráðs sóttu á dögunum vinnufund um útgáfu 2.0 af leyfisstaðli UEFA. Leyfisstaðall UEFA er í stuttu...
Á þriðjudag mun fara fram víðtækt gæðamat á skipulagi leyfiskerfis KSÍ og því starfi sem unnið er við rekstur þess. Matið er framkvæmt...
.