KSÍ er með landsdómararáðstefnu um komandi helgi þar sem farið verður yfir mörg mál sem tengjast dómgæslunni. M.a. verður rætt um nýjar áherslur...
Knattspyrnudeild HK óskar eftir að ráða dómarastjóra fyrir knattspyrnudeild. Dómarastjóri sér um að skipuleggja dómgæslu og útvega dómara á leiki...
Íslenskir dómarar eru á faraldsfæti þessa daganna en Þorvaldur Árnason mun dæma leik Middlesbrough og Torino í Unglingadeild UEFA á fimmtudaginn...
Þessa dagana eru þeir Þóroddur Hjaltalín dómari og Gylfi Már Sigurðsson aðstoðardómari við störf í undankeppni EM U17 landsliða karla. Riðillinn...
Rúna Kristin Stefánsdóttir verður aðstoðardómari á leik Þýskalands og Tyrklands í undankeppni EM kvenna sem fram fer í Þýskalandi á sunnudaginn...
Það verða rússneskir dómarar sem dæma leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM á laugardaginn. Aleksei Eskov er aðaldómari leiksins en sex...
Íslenskir dómarar munu dæma leiki í undankeppni EM U21 karla sem er í fullum gangi. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik Svíþjóðar og...
Í vikunni fara fram leikir í Unglingadeild UEFA (UEFA Youth League) og verða tvö íslensk dómarateymi að störfum. Þorvaldur Árnason verður...
Íslenskir dómarar verða við störf í Færeyjum og Svíþjóð á næstu dögum en þetta er hluti af norrænum dómaraskiptum knattspyrnusambanda...
Dómarar í leik Íslands og Kasakstan á sunnudaginn er frá Úkraínu. Ievgenii Aranovskyi er aðaldómari leiksins en hann dæmdi seinast leik Dortmund og...
Andri Vigfússon verður í eldlínunni en hann mun dagana 27. – 29. ágúst dæma í undankeppni Futsal Cup, Evrópukeppni félagsliða í Futsal. ...
Í síðara bindi 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu, eftir Sigmund Ó. Steinarsson, kemur fram að þann 16. júní 1979 hafi Guðbjörg Pedersen úr...
.