Mjólkurbikar karla hefst miðvikudaginn 22. mars þegar Elliði og Árborg mætast.
Breytingar hafa orðið á skipan 4. og 5. deildar karla fyrir komandi keppnistímabil.
Undanúrslit Lengjubikars karla fara fram á laugardag.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurði í máli Stjörnunnar gegn Víkingi R. vegna leiks í Lengjubikar karla. Úrslit leiksins standa...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur vísað frá kæru KV á hendur KSÍ vegna ákvörðunar stjórnar KSÍ frá 18. febrúar þar sem stjórnin staðfesti að...
Lengjubikarinn er í fullum gangi eins og venjulega á þessum árstíma og margir leikir framundan.
Drög að leikjadagskrá í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ. Félög hafa frest til föstudagsins 10. mars til að gera athugasemdir.
Leikmaður SR var ólöglegur gegn Úlfunum í Lengjubikarnum. Úrslitum leiksins hefur verið breytt í 3-0 Úlfunum í vil.
Háttvísisverðlaun fyrir árið 2022 hafa verið veitt.
Mótanefnd KRR hefur frestað úrslitaleik Þróttar og Vals á Reykjavíkurmóti mfl. kvenna að ósk beggja félaga.
KSÍ hefur ákveðið að framlengja frest til að tilkynna þátttöku í Utandeild karla til 1. mars næstkomandi.
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna 2023 og má sjá drög að niðurröðun leikja á vef KSÍ.
.