Leyfiskerfi KSÍ hefur nú verið innbyggt í ný lög sambandsins, sem samþykkt voru á ársþingi KSÍ 2007. Jafnframt var ný...
Leyfisumsókn ÍBV ásamt fylgigögnum hefur nú borist KSÍ og hafa því leyfisumsóknir allra félaganna tólf í 1. deild karla skilað sér. ...
Allar leyfisumsóknir fyrir keppnistímabilið 2007 hafa nú borist leyfisstjórn, bæði í Landsbankadeild karla og 1. deild karla. Leyfisstjóri mun í...
Umsókn Víkings Ólafsvík um þátttökuleyfi í 1. deild karla 2007, ásamt fylgigögnum, hefur nú borist KSÍ og af þeim 12 félögum sem leika í...
Stjarnan í Garðabæ skilaði leyfisumsókn sinni í gærkvöldi, þannig að nú hafa 10 af liðunum 12 í 1. deild karla 2007 skilað leyfisumsóknum. ...
Þrjú félög til viðbótar hafa nú skilað leyfisumsóknum sínum ásamt fylgigögnum og hafa því níu af tólf félögum 1. deildar skilað. ...
Fjarðabyggð er þriðja liðið til að skila umsókn um þátttökuleyfi fyrir komandi keppnistímabil í 1. deild karla, en áður höfðu Njarðvík og...
Leyfisumsókn Þórsara hefur nú borist KSÍ og hafa þá fjögur félög skilað gögnum vegna umsóknar um þátttökuleyfi í 1. deild 2007. Átta félög...
Leyfisumsóknir Grindavíkur og KA, ásamt fylgigögnum, hafa nú borist leyfisstjórn og hefur því helmingur félaganna í 1. deild skilað sínum...
Öll félögin í Landsbankadeild karla skiluðu leyfisumsókn ásamt fylgigögnum innan settra tímamarka, en skilafresturinn rann út mánudaginn 15...
Reynir Sandgerði varð í dag annað liðið í 1. deild karla til að skila leyfisumsókn og fylgigögnum vegna komandi keppnistímabils. Ljóst er að...
Njarðvíkingar urðu fyrstir félaga í 1. deild karla til að skila leyfisumsókn ásamt fylgigögnum. Lið Reykjanesbæjar urðu þar með fyrst...
.