Að loknu leyfisferlinu á ári hverju fer fram svokallað árlegt endurmat, að kröfu UEFA. Einn mikilvægur þáttur í þessu endurmati er að...
Leyfisráð tók fyrir á fundi sínum í dag umsóknir félaga í 1. deild um þátttökuleyfi. Félögin verða að uppfylla kröfur sem settar eru...
Félög í 1. deild karla undirgangast nú leyfiskerfið í fyrsta sinn, en keyrsla kerfisins í ár er þó aðeins til að leyfa félögunum að kynnast því og fá...
Hvaða viðurlögum geta félög sem undirgangast leyfiskerfið átt von á og í hvaða tilfellum er þeim beitt? Hér er grundvallaratriði að...
Leyfisráð samþykkti á fundi sínum í dag, föstudaginn 23. mars, þátttökuleyfi í Landsbankadeild karla 2007 til handa öllum...
Leyfisráð mun á föstudag taka ákvarðanir um veitingu þátttökuleyfa til félaga í Landsbankadeild karla og verða niðurstöður kynntar að fundi...
Ákveðið hefur verið að fresta leyfisferlinu um eina viku, en í því felst að allar lykildagsetningar í ferlinu frá 2. mars færast aftur um eina...
Lúðvík S. Georgsson, formaður leyfisráðs KSÍ, sótti á dögunum vinnufund hjá UEFA, þar sem fjallað var um leyfisveitingaferlið í ýmsum löndum í...
Leyfiskerfi KSÍ hefur nú verið innbyggt í ný lög sambandsins, sem samþykkt voru á ársþingi KSÍ 2007. Jafnframt var ný...
Umsókn Víkings Ólafsvík um þátttökuleyfi í 1. deild karla 2007, ásamt fylgigögnum, hefur nú borist KSÍ og af þeim 12 félögum sem leika í...
Stjarnan í Garðabæ skilaði leyfisumsókn sinni í gærkvöldi, þannig að nú hafa 10 af liðunum 12 í 1. deild karla 2007 skilað leyfisumsóknum. ...
Leyfisumsókn ÍBV ásamt fylgigögnum hefur nú borist KSÍ og hafa því leyfisumsóknir allra félaganna tólf í 1. deild karla skilað sér. ...
.