Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U19 ára landslið kvenna hefur leik á miðvikudaginn í undankeppni EM 2020, en riðill liðsins er leikinn hér á landi.
Breiðablik mætir franska stórliðinu PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í dag, mánudag.
Handhafar A og DE skírteina KSÍ geta nú sótt um miða á landsleiki A karla gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020.
Lokahóf Pepsi Max deilda karla og kvenna fór fram á sunnudag í Gamla bíói.
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ I þjálfaranámskeiði helgina 18.-20. október 2019.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur kallað Jón Gísla Eyland Gíslason inn í hópinn fyrir leiki gegn Finnlandi og Svíþjóð.
Innleitt hefur verið nýtt skipurit fyrir skrifstofu KSÍ. Með innleiðingunni hafa verið tekin markviss og mikilvæg skref í því að styrkja starfsemi og...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2020.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur þurft að gera eina breytingu á hóp liðsins fyrir leikina gegn Frakklandi og Lettlandi.
Breiðablik tryggði sér sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna með 1-0 sigri gegn Sparta Prag í Tékklandi.
KSÍ býður til súpufundar um eFótbolta í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli (3. hæð), fimmtudaginn 26. september kl. 12:15.
Breiðablik mætir Sparta Prag á fimmtudag í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
.