U16 kvenna mætir Belgíu á þriðjudag á UEFA Development Tournament.
Úrtaksæfingar U16-kvenna verða haldnar dagana 20.-22. mars næstkomandi.
Miðasala á leik Þýskalands og Íslands í undankeppni EM 2025 er hafin.
Leikur A landslið kvenna gegn Póllandi 5. apríl verður leikinn á Kópavogsvelli.
U16 kvenna tapaði 1-2 fyrir Spáni í fyrsta leik liðsins í UEFA Development Tournament.
A landslið karla mætir liði Hollands í vináttuleik sem leikinn verður í Rotterdam þann 10. júní næstkomandi.
UEFA hefur tilkynnt leikjaniðurröðun fyrir undankeppni EM 2025 og er því ljóst hverjum Ísland mætir í fyrsta leik.
Íslensk landslið leika 11 leiki í mars og verður því í nógu að snúast hjá hinum ýmsu liðum.
Ísland mætir Þýskalandi, Austurríki og Póllandi í undankeppni EM.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti.
Á þriðjudag kemur í ljós hvaða liðum A kvenna mætir í undankeppni EM 2025.
U17 lið karla tapaði 4-1 gegn Finnlandi í dag.
.