Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ hefur samið við fyrirtækið Mycrocast vegna sjónlýsingar á heimaleikjum A landsliða Íslands.
A landslið karla mætir tveimur sterkum andstæðingum í vináttuleikjum í júní. Fyrst er það England 7. júní og síðan Holland 10. júní.
Fan Zone opnar klukkan 17:00 á þriðjudag!
Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Austurríki í undankeppni EM 2025 í dag.
A landslið kvenna mætir Austurríki í undankeppni EM 2025 klukkan 16:00.
Miðasala á leik Íslands gegn Austurríki þann 4. júní er í fullum gangi á tix.is.
Aga- og úrskurðarnefnd ákvað á fundi sínum þann 28. maí að sekta Knattspyrnufélagið Árbæ vegna opinberra ummæla og framkomu þjálfara.
UEFA fjallar um það í grein á vef sínum að leyfiskerfi UEFA fagni 20 ára afmæli á þessu ári.
Keppt verður í göngufótbolta á Landsmóti UMFÍ 50+ í byrjun júní.
A landslið kvenna er mætt til Salzburg og hefur hafið þar æfingar í undirbúningi liðsins fyrir tvo leiki gegn Austurríki.
Breyting hefur verið gerð á leik Stjörnunnar og Fylkis í Bestu deild kvenna.
Fyrr á þessu ári ákvað KSÍ að mæta þeirri auknu þörf að bjóða upp á þjálfaranámskeið á ensku fyrir þjálfara af erlendu bergi.
.