ÍSÍ fer nú af stað með skilaboðin #verumhraust á samfélagsmiðlum. ÍSÍ hvetur alla landsmenn til að sýna frumkvæði og sköpunargleði við að efla...
Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta KSÍ I þjálfaranámskeiði sem halda átti helgina 24.-25. október.
Stjórn KSÍ hvetur aðildarfélög sín og knattspyrnuhreyfinguna alla til að fylgja vel öllum tilmælum sóttvarnarlæknis og ríkislögreglustjóra.
UEFA hefur sett á laggirnar vefsíðu þar sem allir aðilar sem koma að knattspyrnustarfi barna geta nálgast ýmsan fróðleik er snýr að verndun barna og...
Þjálfaranámskeiðið Afreksþjálfun Unglinga (UEFA Elite A Youth) hefst 12. nóvember 2020.
Verkefninu "Komdu í fótbolta", sem hefur verið á ferð og flugi í sumar, er lokið.
Moli er á fleygiferð um landið með "Komdu í fótbolta" verkefnið, sem felur í sér heimsóknir til minni sveitarfélaga um land allt. Moli hefur nú þegar...
Útbreiðsluverkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" er komið á fulla ferð og á fyrstu tveimur vikunum mun Moli heimsækja meira en tuttugu staði.
Í vikunni fer fram 2. vinnulotan af þremur í UEFA CFM náminu sem nú er haldið í fyrsta sinn hjá KSÍ. Í þessari annarri vinnulotu verður fjallað um...
Litblinda getur haft áhrif á alla sem tengjast fótbolta - áhorfendur, leikmenn, þjálfara, dómara og aðra starfsmenn í kringum leikinn.
"Komdu í fótbolta með Mola" heldur áfram sumarið 2020 og felur í sér heimsóknir til minni sveitarfélaga um land allt. Siguróli Kristjánsson, oftast...
KSÍ hefur gert þriggja ára samning við Spiideo um fastar myndbandsupptökuvélar sem eru notaðar til leikgreiningar á öllum leikvöngum í Pepsi Max...
.