Úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla fara fram dagana 6. og 7. desember, í Kórnum í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík. U19...
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 23 leikmenn á landshlutaæfingar U17 kvenna sem fram fara á...
KSÍ hefur gengið frá ráðningu Selfyssingsins Halldórs Björnssonar sem þjálfara U17 landsliðs karla, og mun hann jafnframt taka við hæfileikamótun...
U23 landslið kvenna mun í janúar, leika vináttulandsleik gegn A landsliði Póllands og verður leikið í Kórnum. Leikið verður 14. janúar og...
Herferðin "Við erum öll í sama liði" sem Icelandair framleiddi í samstarfi við KSÍ vann "Creativity and innovation award" á KISS verðlaunahátíðinni...
Íslenska karlalandsliðið fellur niður um 5 sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland er í 33. sæti listans en var...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U16 karla í Boganum á Akureyri og hafa 22 leikmenn varið valdir á þessar æfingar frá sex...
Helgina 29. og 30. nóvember verða æfingar hjá þremur landsliðshópum kvenna, U23, U19, og U17 kvenna. Æfingarnar fara fram í Kórnum og...
Stelpurnar í U17 töpuðu naumlega fyrir finnska U18 liðinu en þetta var annar vináttulandsleikur Íslands í ferð þeirra til Finnlands. Lokatölur...
Stelpurnar í U17 leika í dag seinni vináttulandsleikinn gegn Finnum en leikið er í Eerikkla í Finnlandi. Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17...
Dregið var í dag í milliriðla fyrir EM 2015 en leikið varður 4. - 9. april á næsta ári. Ísland er í riðli með Frökkum, Rússum og Rúmeníu og...
Í dag var dregið í undankeppni EM 2016 en keppnin hefst að hausti 2015. Stelpurnar í U17 kvenna munu leika í Svartfjallalandi gegn...
.