Úrtaksæfing fyrir U21 landslið karla fer fram í Kórnum laugardaginn 28. febrúar. Eyjólfur Sverrisson, þjálfari liðsins, hefur boðað 16 leikmenn...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn sem leikur á Algarve mótinu sem fram fer 4. - 11. mars næstkomandi. Freyr velur...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla. Æft verður í Kórnum í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík og hafa...
Vegna veðurútlits hefur verið ákveðið að seinni vináttulandsleikur U19 kvennalandsliðs Íslands og A landsliðs Færeyja fari fram í Fífunni í dag...
Stelpurnar í U19 unnu í dag A landslið Færeyja en þetta var seinni vináttulandsleikur liðanna á þremur dögum. Lokatölur urðu 6 - 1 fyrir Ísland...
Stelpurnar í U19 unnu öruggan sigur á A landsliði Færeyja en þjóðirnar mættust í vináttulandsleik í Reykjaneshöllinni í dag. Lokatölur urðu 5 -...
Stelpurnar í U19 munu leika tvo vináttulandsleiki gegn A landsliði Færeyja en leikirnir fara fram á föstudag og sunnudag. Fyrri leikurinn fer...
Knattspyrnusambönd Íslands og Rúmeníu hafa komst að samkomulagi um að U21 karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik ytra, þann 26. mars...
Um komandi helgi verða æfingar hjá A kvenna og U17 kvenna og verða æfingarnar í Egilshöllinni og Kórnum. Landsliðsþjálfararnir, Freyr...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið leikmenn fyrir tvo vináttulandsleiki gegn A landsliði Færeyja. Leikirnir fara...
Íslendingar og Norður Írar léku í dag seinni vináttulandsleik sinn í Kórnum á þremur dögum. Íslendingar unnu fyrri leikinn með einu...
Strákarnir í U17 leika í dag seinni vináttulandsleikinn gegn Norður Írum og fer hann fram í Kórnum. Leikurinn hefst kl 12:00 á hádegi og...
.