Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U23 landslið kvenna mætir Póllandi í vináttulandsleik í knattspyrnuhúsinu Kórnum á miðvikudag kl. 18:00. Pólverjar tefla reyndar fram A...
Íslenska karlalandsliðið kom til Orlando í gærkvöldi eftir langt ferðalag. Framundan eru tveir vináttulandsleikir gegn Kanada sem verða...
Dómararnir í vináttuleik U23 landslið Íslands gegn Póllandi eru allir íslenskir. Dómari verður Bríet Bragadóttir, sem valin...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið U23 hópinn sem mætir Póverjum í vináttulandsleik í Kórnum, miðvikudaginn 14. janúar kl...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U16 og U17 karla og fara æfingarnar fram í Kórnum og Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir, Freyr...
Landsliðsþjálfararnir, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbåck, hafa tilkynnt landsliðshópinn sem mætir Kanada í tveimur vináttulandsleikjum en...
Framundan eru fyrstu úrtaksæfingar hjá landsliðum kvenna en þær fara fram um komandi helgi. Það verða fjórir hópar við æfingar þessa helgi en...
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður og leikmaður Swansea, varð í öðru sæti í kjöri á íþróttamanni ársins en tilkynnt var um kjörið í...
Íslenska A-landslið karla leikur vináttuleik við Eistland þann 31. mars en leikið er í Eistlandi. Íslenska liðið leikur þann 28. mars við Kasakstan...
Fyrstu úrtaksæfingar á nýju ári verða æfingar hjá yngri karlalandsliðum okkar en þær fara fram helgina 3. og 4. janúar í Kórnum og Egilshöll. ...
Samtök íþróttafréttamanna hafa nú birt nöfn þeirra tíu íþróttamanna sem flest atkvæði hluti í kjöri félagsmanna á íþróttamanni ársins 2014. Að...
Knattspyrnusambönd Íslands og Kanada hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki 2 vináttulandsleiki, 16. og 19. janúar. ...
.