Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
16 liða úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta fóru af stað á miðvikudag og var Róbert Daði Sigurþórsson fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum...
Stjórn KSÍ samþykkti milli funda sinna 26. mars og 2. apríl að greiða félögum í Pepsi Max deild karla fyrirfram samningsgreiðslu vegna...
16 liða úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta fara af stað miðvikudaginn 8. apríl, en einnig verður leikið fimmtudaginn 9. apríl.
Stjórn KSÍ fundaði 2. apríl síðastliðinn og ræddi m.a. um ýmis mál tengd COVID-19, æfingabann, fjármál félaga og fleira.
Á fundi stjórnar KSÍ 2. apríl var samþykkt tillaga fjárhagsnefndar um frestun á gjalddaga ferðaþátttökugjalds.
Næstu tvo þriðjudaga verða haldnir vinnufundur (fjarfundir) með landsdómarahópi KSÍ. Undirbúningsfundir sem þessir eru mikilvægur liður í...
Ákveðið hefur verið að framlengja til 4. maí þær takmarkanir á samkomum og skólahaldi sem áttu að falla úr gildi 13. apríl næstkomandi.
ÍSÍ og UMFÍ hafa birt tilmæli varðandinfyrirspurnir um endurgreiðslu æfingagjalda vegna COVID-19.
Fyrstu umferð fyrsta Íslandsmótsins í eFótbolta er lokið og er því ljóst hverjir taka þátt í 16-liða úrslitum keppninnar.
ÍSÍ hefur skipað þriggja manna vinnuhóp til að vinna tillögur að útfærslum á dreifingu fjárframlags ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna...
Þrátt fyrir samkomubann gera íþróttamenn allt hvað þeir geta til að vera tilbúnir í slaginn þegar hægt verður að hefja keppnistímabilið...
(UEFA) hefur tilkynnt að öllum fyrirhuguðum landsleikjum sem fara áttu fram í júní hafi verið frestað. Þá voru einnig teknar ákvarðanir um að fresta...
.