Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið gegn Ungverjalandi.
Á fundi stjórnar 26. nóvember voru samþykktar breytingar á reglugerðum KSÍ um félagaskipti, knattspyrnumót og knattspyrnuleikvanga.
Á fundi stjórnar KSÍ 26. nóvember voru samþykktar breytingar á leyfisreglugerð KSÍ. Snúa þær breytingar í meginatriðum að nýju leyfiskerfi í efstu...
Ísland mætir Ungverjalandi á þriðjudag í lokaleik sínum í riðlakeppni undankeppni EM 2022.
A landslið karla er í 46. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og fellur um sjö sæti frá því listinn var síðast gefinn út. Belgía situr áfram í...
Styrkleikaflokkun fyrir Evrópuhluta undankeppni HM A karla 2022 hefur verið opinberuð og er Ísland í 3. flokki. Dregið verður í riðla í höfuðstöðvum...
A landslið kvenna vann í dag 3-1 sigur á Slóvakíu í undankeppni EM. Slóvakía leiddi í hálfleik en íslenska liðið sýndi styrk sinn í seinni...
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Slóvakíu.
Ísland mætir Slóvakíu á fimmtudag í undankeppni EM 2022, en leikið er í Senec í Slóvakíu.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur á ný kveðið upp úrskurð í máli Fram gegn Stjórn KSÍ og hafnað kröfum knattspyrnudeildar Fram í málinu.
Aga- og úrskurðarnefnd hefur á ný kveðið upp úrskurð í máli KR gegn Stjórn KSÍ. Nefndin hafnar kröfum knattspyrnudeildar KR í málinu.
Undirbúningur A landsliðs kvenna fyrir leikina tvo í undankeppni EM 2022 er hafinn í Slóvakíu.
.