Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U21 landslið karla mætir Skotlandi í Aberdeen í dag, þriðjudag, og hefst leikurinn kl. 16:45 að íslenskum tíma. Ein breyting er gerð á...
Ísland tapaði 1-0 gegn Tyrkland í kvöld en leikið var í Konya. Leikurinn var heilt yfir heldur bragðdaufur þrátt fyrir magnaða stemningu á...
Eins og kunnugt er eigast Tyrkir og Íslendingar við í lokaumferðinni í undankeppni EM karlalandsliða 2016. Leikurinn fer fram í Konya í...
Tveir síðustu leikdagarnir í undankeppni EM karlalandsliða 2016 eru framundan, en leikið er á mánudag og þriðjudag. Í riðlum C-G-H er enn keppt...
A landslið karla er nú í Tyrklandi og mætir heimamönnum í lokaumferð undankeppni EM 2016. íslenski hópurinn æfði í dag, mánudag, á...
Þrjár breytingar eru gerðar á byrjunarliði A landsliðs karla, sem mætir Tyrkjum í Konya í kvöld, í lokaumferð undankeppni EM 2016. Jón Daði...
Á þriðjudag fer fram heil umferð í riðli Íslands í undankeppni EM U21 landsliða karla, þrír leikir. Ísland og Skotland mætast á Pittodrie...
U19 karla lék á dögunum tvo vináttuleiki við Norður-Írland. Seinni leikurinn fór fram í Sandgerði á sunndag og þar unnu gestirnir sigur...
Hannes Þór Halldórsson, markmaður, meiddist á öxl á æfingu með landsliðinu í morgun og ferðast ekki með til Tyrklands. Róbert Örn Óskarsson...
Ísland er áfram í toppsæti A-riðils en Tyrkir unnu öruggan 0-2 sigur á Tékkum í Tékklandi. Það þýðir að Ísland er með 20 stig en Tékkar eru með 19...
Kolbeinn Sigþórsson er orðinn næst markahæsti leikmaðurinn í sögu landsliðsins en mark Kolbeins gegn Lettum er hans 18 mark fyrir Ísland en...
Ísland gerði 2-2 jafntefli við Lettland í undankeppni EM en íslenska liðið missti niður tveggja marka forystu í seinni hálfleik. Kolbeinn...
.