Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Af óviðráðanlegum orsökum hefur mótanefnd KRR ákveðið að fresta þeim leikjum sem ekki hafa þegar farið fram í Grunnskólamóti KRR.
Smitrakningateymi Almannavarna hefur upplýst KSÍ um að einn þátttakandi í Hæfileikamótun drengja sem fram fór 19. og 20. september hafi greinst...
Mótanefnd KSÍ hefur tilkynnt um breytingar á þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna, leikirnir eru ÍBV-FH, Valur-Breiðablik og FH-Valur.
A landslið kvenna gerði 1-1- jafntefli við Svíþjóð á Laugardalsvelli í toppslag riðilsins í undankeppni EM 2022. Liðin eru áfram jöfn að stigum í...
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar þann 22. september var leikmaður Njarðvíkur, Marc Mcausland, úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna atviks í leik...
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svíþjóð.
UEFA hefur sett á laggirnar vefsíðu þar sem allir aðilar sem koma að knattspyrnustarfi barna geta nálgast ýmsan fróðleik er snýr að verndun barna og...
Þorvaldur Árnason dæmir leik KÍ Klaksvík, Færeyjum, og Dinamo Tblisi, Georgíu, í Evrópudeildinni.
Ísland mætir í dag Svíþjóð í undankeppni EM 2022 og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli.
Heimaleikjum Gróttu og KR hefur verið víxlað í Pepsi Max deild karla.
Eftir frekara samráð við sóttvarnaryfirvöld hefur KSÍ ákveðið að leyfa áhorfendur á leikjum í öllum flokkum og á öðrum viðburðum á vegum KSÍ í samræmi...
Magnús Karl Daníelsson hefur verið skráður sem umboðsmaður hjá KSÍ og hefur því öðlast réttindi til að koma fram fyrir hönd leikmanna og/eða félaga...
.