Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 32 leikmenn frá 17 félögum sem tekur þátt í æfingum á Selfossi 14.-17. júní.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 23 leikmenn sem taka þátt í tveimur vináttuleikjum gegn Írlandi.
KSÍ og Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna hafa komist að samkomulagi um starfslok hans með U19 liðið. Þórður stýrir liðinu út júnímánuð.
Íslenska útgáfan af knattspyrnulögunum 2021/22 er nú aðgengileg á vef KSÍ.
A landslið karla er komið til landsins frá Bandaríkjunum, þar sem leikið var gegn Mexíkó í Dallas. 24 leikmenn eru í hópnum sem heldur til Færeyja í...
16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á mánudag og þriðjudag, en einn leikur fór fram á sunnudag.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 26 leikmenn frá 14 félögum sem taka þátt í æfingum á Selfossi 14.-17. júní.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli nr. 4/2021.
Nýtt merki landsliða Íslands fékk nýlega tilnefningu til European Design Awards og er það mikill heiður fyrir Knattspyrnusambandið sem og...
A landslið karla sýndi góða frammistöðu þrátt fyrir eins marks tap í vináttulandsleik gegn Mexíkó í Dallas í kvöld.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Mexíkó.
Í febrúar 2020 samþykkti stjórn KSÍ að hlutfall kvenna í stjórnum og nefndum skyldi verða a.m.k. 30% innan tveggja ára. Með nefndaskipan nú er...
.