Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ), verður haldinn föstudaginn 15. október nk., kl. 18:00 í Fylkishöll.
U21 karla tapaði 0-1 gegn Portúgal í undankeppni EM 2023.
U19 karla vann 2-1 sigur gegn Litháen í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Litháen.
Handhafar A og DE skírteina KSÍ geta nú sótt um miða á úrslitaleik Mjólkurbikars karla þar sem ÍA og Víkingur R. mætast.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 18.-19. október.
Ísland vann öruggan 3-0 sigur gegn Liechtenstein í undankeppni HM 2022.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, gerir fjórar breytingar á byrjunarliði liðsins frá leiknum gegn Armeníu.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Vanda Sig: "Styðjum ungt landslið karla í knattspyrnu til dáða í leik á móti Liechtenstein í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld."
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp drengja fyrir Hæfileikamót N1 og KSÍ dagana 20.-22. október.
Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason verða heiðraðir fyrir feril sinn með A landsliði karla fyrir leik Íslands og Liechtenstein á Laugardalsvelli á...
.