U17 ára lið kvenna vann í dag góðan 4-0 sigur á Skotlandi, en liðin mættust í Kórnum. Ísland stjórnaði leiknum frá byrjun og var frammistaða...
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari U16 kvenna, hefur valið úrtakshóp til æfinga helgina 9.-11. febrúar, en æft verður í Kórnum og Egilshöll.
U17 ára lið kvenna leikur tvo leiki gegn Skotlandi á næstu dögum, sá fyrri fer fram í dag og sá síðari á þriðjudag. Báðir leikirnir fara fram í...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, og Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hafa í sameiningu valið úrtakshóp sem æfir...
A landslið karla mun leik vináttuleik gegn Noregi 2. júní næstkomandi, en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. Leikurinn er liður í...
U17 ára lið karla vann 3-0 sigur gegn Moldóva og endaði því í 7. sæti á móti í Hvíta Rússlandi, en leikið var í Minsk. Það voru Jóhann Árni...
U17 ára lið karla leikur á sunnudag um 7. sæti á móti í Hvíta Rússlandi, en mótherjar liðsins verða Moldóva. Þetta er fimmti, og síðasti, leikur...
Leikjaniðurröðun A landsliðs kvenna á Algarve Cup hefur verið staðfest, en Ísland er í riðli með Danmörku, Japan og Hollandi. Fyrsti leikur liðsins...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið úrtakshóp sem mun taka þátt á æfingum 2.-3. febrúar, en báðar æfingarnar fara í...
U17 karla vann Litháen eftir vítaspyrnukeppni og er því ljóst að liðið mun leika um 7.-8. sæti mótsins gegn Moldóva á sunnudaginn, en leikið er í...
U17 ára lið karla leikur í dag við Litháen í fyrri leik sínum í umspili á móti í Hvíta Rússlandi. Leikurinn hefst klukkan 11:15 að íslenskum tíma...
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 2.-4. febrúar, en æfingarnar fara fram í Kórnum og...
.