Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið karla mun leika tvo vináttuleiki í nóvember og fara þeir báðir fram í Katar. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir HM 2018 í...
A landslið kvenna dvelur nú í Wiesbaden í Þýskalandi þar sem undirbúningur fer fram fyrir leikina tvo sem framundan eru í undankeppni HM. Leikið...
Þorlákur Árnason hefur valið hóp sem mun taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla. Æfingarnar fara fram helgina 20.-22.október í Kórnum og...
U15 drengja mun spila tvo æfingaleiki gegn Færeyjum, 27. og 29. október 2017. Dean Martin hefur valið úrtakshóp sem mun æfa 20-22. október.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara dagana 3.-5. nóvember næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. Leikurinn gegn Þýskalandi fer...
Mikið hefur verið spurt um miða á HM í Rússlandi undanfarna daga. Starfsmenn KSÍ áttu fund með miðasöludeild FIFA í morgun og er nú unnið úr þeim...
UEFA staðfesti í dag skiptingu liða í hina nýju Þjóðadeild, UEFA Nations League, og verður dregið í riðla 24. janúar næstkomandi. Ásamt Íslandi í...
Good Morning Iceland and KSI. I woke up this morning, 10/10 2017, with a smile on my face. Iceland in WC 2018!! So first of all I would like to...
U21 ára lið karla lék í dag við Albaníu í þriðja leik sínum í undankeppni EM 2019. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli.
KSÍ vill beina athygli að því að allir þeir sem eiga miða í austurstúkunni, einnig þeir sem eru í hólfum J, K og L, eiga að ganga inn um inngang í...
ÍSLAND ER KOMIÐ Á HM! Já, Ísland er komið á HM í fyrsta skipti í sögunni! Strákarnir okkar tryggðu sér sætið með 2-0 sigri á Kosóvó á...
.