Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur valið hópinn sem keppir í milliriðli undankeppni EM 2018 sem fer fram í...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Ítalíu, en hann hefst klukkan 17:30 að íslenskum...
Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Japan. Freyr gerir 10 breytingar á liðinu sem hóf leikinn...
A landslið kvenna mætir Japan á föstudaginn í öðrum leik sínum á Algarve Cup. Leikurinn fer fram á Est. Bela Vista Parchal og hefst klukkan 15:25...
U19 ára lið kvenna leikur á föstudaginn fyrsta leik sinn á æfingamóti á La Manga og verða mótherjarnir Ítalía. Leikurinn hefst klukkan 18:30 að...
Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur gefið út byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Danmörku. Aðeins einn leikmaður getur ekki...
Ísland gerði markalaust jafntefli gegn Danmörku í fyrsta leik sínum á Algarve Cup. Liðið lék mjög vel varnarlega séð og hefði hæglega getað...
A landslið kvenna mætir á miðvikudag Danmörku í fyrsta leik liðanna á Algarve Cup. Leikurinn fer fram á Estadio Municipal de Lagos og hefst hann...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum helgina 9.-11. mars, leikmenn fæddir 2002 og...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla (leikmenn fæddir 2001 og síðar), hefur þurft að gera eina breytingu á hópnum sem leikur í milliriðlum...
A landslið kvenna mætti til Algarve á sunnudagskvöld, en liðið leikur hér fjóra leiki á næstu dögum. Fyrsta æfing ferðarinnar fór fram í dag þar...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp sem mun æfa í Kórnum 2. og 3. mars.
.