Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Dregið var í undankeppni EM 2019 hjá U17 kvenna í morgun, en Ísland var dregið í riðil með Englandi, Azerbaijan og Moldavíu. Riðillinn verður...
Dregið var í undankeppni EM 2019 hjá U19 kvenna í morgun, en Ísland var dregið í riðil með Belgíu, Wales og Armeníu.
A landslið karla er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. Liðið fellur niður um eitt sæti frá síðasta lista, en þetta er...
Þorvaldur Örlygsson, þjálfari U18 ára landsliðs karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 1.-3. desember. Æfingarnar fara fram í Kórnum og...
Mánudaginn 20. nóvember hófst UEFA GROW vinnuvika á Íslandi þar sem KSÍ og UEFA vinna saman að því og ræða hvernig hægt sé að þróa knattspyrnuna...
Dregið verður í riðla á HM 2018 föstudaginn 1. desember og hefur FIFA nú tilkynnt hverjir það verða sem hjálpa Gary Lineker og Maria Komandnaya við...
Gríðarlega aðsókn er í miða á HM 2018 í Rússlandi, sem kemur kannski engum á óvart. Aðeins 24 klukkustundum eftir að miðasalan opnaði aftur höfðu...
Fimmtudaginn 16. nóvember opnar FIFA annan hluta miðsölu á HM í Rússlandi 2018. Miðasalan opnar kl. 09:00 (að íslenskum tíma) á FIFA.com/tickets og...
U21 ára lið karla leikur í dag gegn Eistlandi í undankeppni EM 2019, en leikið er ytra og hefst leikurinn klukkan 16:00 að íslenskum tíma...
U19 ára lið karla vann í dag Færeyjar 2-1 í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2018.
Ísland gerði í dag 1-1 jafntefli við Katar, en leikurinn var seinni leikur liðsins í Katar. Viðar Örn Kjartansson skoraði mark Íslands um miðjan...
Freyr Alexandersson hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 24.-26. nóvember. Æfingarnar fara fram í Kórnum.
.