Kvennalandsliðið er nú komið til Færeyja en framundan er leikur við heimakonur í undankeppni HM. Þetta er seinni leikur Íslands á þessu ferðalagi en...
U16 ára landslið kvenna leikur á mánudaginn fyrsta leik sinn í UEFA Development Tournament þegar liðið mætir Eistlandi. Leikið er í Gargzdai í Litháen...
U16 ára lið karla gerði 1-1 jafntefli við Búlgaríu í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament, en leikið var í Gargzdai í Litháen. Það var...
U16 ára lið karla mætir Búlgaríu á laugardaginn í síðasta leik liðsins í UEFA Development Tournament. Leikurinn fer fram í Gargzdai í Litháen og hefst...
A landslið kvenna vann góðan 0-2 sigur á Slóveníu í dag, en leikið var á Sportni Park Lendava í Slóveníu. Það voru Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Rakel...
U15 ára landslið karla mætir Sviss í tveimur leikjum 8. og 10. maí næstkomandi, en báðir leikirnir fara fram á Eimskipsvellinum í Laugardal.
A landslið kvenna mætir Slóveníu í undankeppni HM 2019 á föstudaginn, en leikið er í Lendava í Slóveníu. Leikurinn hefst klukkan 15:00 að íslenskum...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar U15 kvenna sem fara fram dagana 13. og 14. apríl næstkomandi...
U16 ára lið karla vann 3-0 sigur á Litháen í dag í öðrum leik liðsins á UEFA Development Tournament, en leikið er í Gargzdai í Litháen.
U16 ára landslið karla leikur í dag annan leik sinn á UEFA Development Tournament og eru Litháen mótherjar dagsins.
U16 ára lið karla vann 3-0 sigur á Litháen í dag í öðrum leik liðsins á UEFA Development Tournament, en leikið er í Gargzdai í Litháen. Róbert Orri...
Kvennalandsliðið er nú í óða önn að undirbúa sig fyrir leik gegn Slóveníu í undankeppni HM en leikið verður í Lendava á föstudaginn. Liðið æfði í gær...
.