Fyrstu umferð Mjólkurbikars kvenna er lokið og er ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 5. maí kl. 17:30.
Æfingagjöld hjá Leikni verða gjaldfrjáls fyrir 6-16 ára börn gegn nýtingu frístundastyrks.
Dregið hefur verið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla, en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ.
Fyrsta umferð Mjólkurbikars kvenna fer af stað á föstudag með fjórum leikjum.
Breiðablik og KÞÍ standa fyrir fyrirlestri í Smáranum miðvikudaginn 27. apríl með fyrrum þjálfara kvennaliðs Barcelona.
Lið Kormáks/Hvatar var ólöglega skipað gegn Haukum í Lengjubikar karla þegar liðin mættust 12. mars síðastliðinn.
Besta deild kvenna fer af stað á þriðjudag með tveimur leikjum.
Dregið verður í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla á fimmtudag.
FH tryggði sér um helgina Lengjubikarmeistaratitilinn í B deild kvenna með sigri á Fjölni í lokaleik deildarinnar.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 24. mars sl. var samþykkt ný forskrift vegna læknisskoðunar leikmanna í meistaraflokki í Bestu deildum karla og kvenna.
.