KSÍ hefur boðið endurskoðendum og fulltrúum þeirra félaga sem undirgangast leyfiskerfið á fund um fjárhagshluta kerfisins. Aðrir...
KR-ingar skiluðu fylgigögnum með leyfisumsókn sinni fyrir keppnistímabilið 2011, öðrum en fjárhagslegum, á mánudag. Þar með hefur...
Keflavík hefur skilað leyfisgögnum sínum öðrum en fjárhagslegum, vegna umsóknar um þátttökuleyfi í Pepsi-deild karla 2011. Þar með hafa þrjú...
Leyfisfulltrúar þeirra félaga sem undirgangast leyfiskerfið fyrir keppnistímabilið 2011 mættu til fundar í höfuðstöðvum KSÍ á miðvikudag. ...
Njarðvík hefur óskað eftir því við leyfisstjórn að félagið gangist undir leyfisferlið fyrir keppnistímabilið 2011 með öllu sem því fylgir. ...
Félögin sem undirgangast leyfiskerfið virðast ætla að halda uppteknum hætti frá síðasta ári hvað varðar skil á leyfisgögnum, og skila snemma. ...
Samkvæmt Leyfisreglugerð KSÍ er hér með tilkynnt að leyfisferlið fyrir 2011 er hafið. MInnt er á að ný reglugerð hefur verið tekin til notkunar...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum síðasta föstudag nýja leyfisreglugerð KSÍ. Í kjölfar samþykktarinnar hefur reglugerðin verið lögð fyrir UEFA...
Í vikunni fór fram gæðaúttekt á leyfiskerfi KSÍ. Þessi úttekt SGS er árviss viðburður og síðustu tvö ár var engin athugasemd gerð við...
Ísland er eitt þeirra 9 landa innan UEFA sem aldrei hefur synjað félagi um þátttökuleyfi og jafnframt hafa allar leyfisumsóknir verið afgreiddar á...
Þann 21. september kemur í heimsókn til KSÍ fulltrúi SGS, sem er alþjóðlegt matsfyrirtæki sem UEFA hefur ráðið til að gera árlega gæðaúttekt á...
Ómar Smárason, leyfisstjóri KSÍ, og Lúðvík Georgsson, formaður leyfisráðs, sóttu á dögunum árlega UEFA-ráðstefnu um leyfismál. Á...
.