Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Bandaríkjunum í tveimur vináttuleikjum í október.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir undankeppni EM 2025.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 14.-15. október.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem leikur tvo vináttuleiki gegn Finnlandi í lok október.
U17 kvenna vann 3-0 sigur gegn Norður Írlandi í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2025.
A landslið karla mætir Wales á Laugardalsvelli á föstudag. Von er á ríflega eitt þúsund stuðningsmönnum Wales á leikinn.
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
U17 kvenna mætir Norður Írlandi á mánudag í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2025.
U17 kvenna tapaði 0-1 gegn Póllandi í fyrstu umferð undankeppni EM 2025.
Æfingaskipulag yngri landsliða fram að áramótum hefur nú verið birt á vef KSÍ.
U17 kvenna mætir Póllandi á föstudag í fyrstu umferð undankeppni EM 2025.
KSÍ leitar að áhugasömum einstaklingum til að starfa við mót U17 landsliða karla um mánaðamótin október/nóvember.
.