Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á fundi aga-og úrskurðarnefndar KSÍ þann 17. maí 2011 var knattspyrnudeild FH sektuð um kr. 15.000.- vegna framkomu forráðamanns...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli KH gegn Létti vegna leiks þessara félaga í 1. umferð Valitors bikars karla sem leikinn var 4. maí...
Það færist stöðugt í aukana að leikmenn, þjálfarar og aðrir fulltrúar knattspyrnunnar tjái sig um knattspyrnutengd málefni á samskiptavefjum eins og...
Á hverju vori fær skrifstofa KSÍ ótalmargar fyrirspurnir um óúttekin leikbönn frá síðustu leiktíð. Ævinlega er félögum bent á að þeim hafi verið...
Samkvæmt reglugerð KSÍ um aga-og úrskurðarmál eru úrskurðir Aga-og úrskurðarnefndar sendir með tölvupósti til aðilarfélaga. Áríðandi er að öll...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur hrundið fyrri úrskurði aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í máli nr. 5 2010. Þar hafði Aftureldingu verið dæmdur sigur...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir mál Aftureldingar gegn Keflavík vegna leiks í eldri flokki karla (+30). Afturelding taldi lið...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í kæru Hattar/Einherja gegn Aftureldingu/Hvíta Riddarans vegna leiks í 2. flokki karla C riðli sem fram fór 12...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Hauka gegn Selfossi í 2. flokki karla sem fram fór 1. september síðastliðinn. Í úrskurðarorðum...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál Umf. Neista Djúpavogi gegn Umf. Langnesinga á Þórshöfn. Kærandi taldi að kærði hefði teflt...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir kæru Keflavíkur gegn Njarðvík vegna leiks félaganna í eldri flokki karla sem fram fór 10. júní...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál Hauks Þorsteinssonar gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ, en Haukur áfrýjaði þeim úrskurði nefndarinnar frá...
.