Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á ársþingi KSÍ sem fram fór að Ásvöllum í Hafnarfirði þann 26. febrúar síðastliðinn voru konur 20% þingfulltrúa, eða 30 af 149 þingfulltrúum alls. ...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Portúgal og Kýpur í undankeppni EM 2023.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Finnlandi og Spáni í tveimur vináttuleikjum á Spáni í mars.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2022.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2022
Alls voru 16 umsóknir um þátttökuleyfi samþykktar á fyrri fundi leyfisráðs en afgreiðslu 18 leyfisumsókna var frestað um eina viku.
Íslenska landsliðið í eFótbolta endaði í næstsíðasta sæti síns riðils í undankeppni FIFAe Nations Series.
Lið Kríu var ólöglega skipað gegn Ísbirninum í Lengjubikar karla þegar liðin mættust 11. mars síðastliðinn.
Vegna æfingaferðar KR hefur leik Víkings R. og KR í undanúrslitum Lengjubikars karla verið flýtt til 15. mars.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) miðvikudaginn 16. mars kl. 17:30.
Halldór Ragnar Emilsson hefur verið skráður sem umboðsmaður hjá KSÍ og hefur því öðlast réttindi til að koma fram fyrir hönd leikmanna og/eða félaga...
Miðasala er hafin á leik Íslands og Finnlands sem fer fram í Murcia á Spáni 26. mars.
.