Undanúrslit í Mjólkurbikar kvenna fara fram á morgun og laugardag.
Í dag fara fram síðari leikir í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA. Breiðablik heimsækir Istanbul Basaksehir til Tyrklands og Víkingur R. fer...
Íslenska útgáfan af knattspyrnulögunum 2022/23 er nú aðgengileg á vef KSÍ.
Á síðasta ársþingi KSÍ var samþykkt breytt fyrirkomulagi í keppni neðstu deilda karla frá og með keppnistímabilinu 2023. Í stað núverandi 4. deildar...
Úrslitakeppni 4. deildar karla hefst í lok ágúst. Hér má finna upplýsingar um hvaða lið komast í úrslitakeppnina.
Átta liða úrslit í Mjólkurbikar karla hefjast í vikunni.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingaleiki U15 kvenna gegn Færeyjum í Færeyjum dagana 15. ágúst til 19...
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 20 leikmenn til þátttöku í tveimur æfingaleikjum gegn Færeyingum vikuna 15. – 19. ágúst...
Icelandair býður upp á flug og pakkaferð á leik Íslands gegn Hollandi í undankeppni HM 2023.
Á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í dag er íslenska landsliðið í 14. sæti. Er þetta hæsta sem liðið hefur náð á listanum.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í alþjóðlegu móti í Telki í Ungverjalandi dagana...
Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar KSÍ frá 2. ágúst hefur verið leiðréttur í samræmi við ákvæði 8.3. í reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál.
.