A landslið kvenna mætir Suður Kóreu öðru sinni á þriðjudaginn, en leikurinn hefst kl. 07:45 að íslenskum tíma. Leikið er á Chuncheon Songam Stadium.
U16 ára landslið karla tapaði 1-4 gegn Austurríki í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament. Það var Orri Steinn Óskarsson sem skoraði mark...
Byrjunarlið U16 ára landsliðs karla gegn Austurríki hefur verið tilkynnt, en um er að ræða síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
U19 ára landslið kvenna vann frábæran 6-0 sigur gegn Búlgaríu í öðrum leik sínum í milliriðli undankeppni EM 2019, en leikið er í Hollandi.
U16 ára lið karla mætir Austurríki á sunnudaginn í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament. Leikurinn hefst kl. 11:00, en leikið er í...
U19 ára landslið kvenna mætir Búlgaríu í öðrum leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2019, en leikurinn fer fram í Hollandi.
A landslið kvenna vann góðan 3-2 sigur gegn Suður Kóreu í fyrri vináttuleik liðanna af tveimur. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvö mörk og...
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins gegn Suður Kóreu. Leikurinn fer fram á Yongin Citizen Sports Park og...
A landslið kvenna mætir Suður Kóreu á laugardagsmorgun í vináttuleik. Leikurinn fer fram á Yongin Citizen Sports Park og hefst hann kl. 05:00 að...
Ísland vann góðan 3-0 sigur gegn Bólivíu í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament. Ívan Óli Santos, Kristófer Jónsson og Hákon Arnar...
U19 ára landslið kvenna mætir Búlgaríu á laugardaginn í öðrum leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2019, en leikið er í Hollandi.
KSÍ vinnur nú að undirbúningi umfangsmikils verkefnis um rafíþróttir og FIFA-tölvuleikinn í samráði og samstarfi við EA Sports.
.