Enn þá eru lausir miðar í U-hólfið þar sem flestir Íslendingar munu sitja. Hægt verður að kaupa miða á vellinum.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ A 1 þjálfaranámskeið helgina 24.-25. september.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á næstu vikum.
Íslenska kvennalandsliðið er komið til Hollands þar sem það mætir heimakonum í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2023 á þriðjudag.
U19 kvenna tapaði 1-3 gegn Noregi er liðin mættust í vináttuleik sem leikinn var í Svíþjóð.
Ísland vann 6-0 stórsigur gegn Belarús í undankeppni HM 2023.
U19 ára landslið kvenna mætir Noregi á sunnudag í vináttuleik, en leikið er í Svíþjóð.
Fimmtudaginn 15. september mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur sem ber heitið "Einelti, samskipti og forvarnir". Fyrirlesari er Vanda Sigurgeirsdóttir...
Knattspyrnudeild HK hlýtur sekt vegna framkomu áhorfenda HK í garð leikmanns Breiðabliks í leik í Mjólkurbikar karla þann 30. ágúst.
FH og Víkingur Reykjavík mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á Laugardalsvelli laugardaginn 1. október.
Hallbera Guðný Gísladóttir og Íslandsmeistarar FH 1972 verða heiðraðar á leik Íslands og Belarús í undankeppni HM 2023.
Ísland tekur á móti Belarús í næst síðasta leik sínum í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli á föstudag kl. 17:30.
.