Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 17. janúar kl. 17:00.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2023.
Leyfiskerfi KSÍ hefur tekið breytingum varðandi staðfestingu á skuld eða skuldleysi gagnvart starfsmönnum.
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði A landsliðs kvenna, hefur ákveðið að leggja landsliðsskónna á hilluna.
Lúðvík Gunnarsson, nýráðinn landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 25.-27. janúar.
Árlegur vinnufundur með endurskoðendum og leyfisfulltrúum félaga var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ miðvikudaginn 11. janúar sl.
A karla tapaði með einu marki gegn Svíþjóð, 1-2, þegar liðin mættust í vináttuleik á Algarve í Portúgal.
KSÍ hefur ráðið Þórodd Hjaltalín til starfa á innanlandssvið á skrifstofu KSÍ og hefur hann þegar hafið störf.
Reykjavíkurmót meistaraflokka karla og kvenna fara af stað á fimmtudag og föstudag.
UEFA umbunar þeim félögum sem áttu leikmann á EM 2022 með fjárhagslegum stuðningi.
Opið er fyrir umsóknir um styrk í UEFA Research Grant Programme fyrir doktorsnema eða einstaklinga með doktorsgráðu.
KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið helgina 21.-22. janúar.
.