Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Belgíu.
Vegna áhorfendabanns á heimaleikjum íslenska kvennalandsliðsins í september geta þeir sem keyptu mótsmiða á alla leiki íslenska kvennalandsliðsins...
A landslið karla mætir Belgíu í A-deild Þjóðadeildar UEFA á Koning Boudewijn leikvanginum í Brussel á þriðjudag. Leikurinn hefst kl. 18:45 að...
Ísland tapaði 0-1 fyrir Englandi í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn í dag gegn Englandi.
Ísland og England mætast í Þjóðadeild UEFA í dag, laugardag, og hefst leikurinn kl. 16:00. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, án áhorfenda, en í...
U21 árs landslið karla vann góðan 1-0 sigur gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2021.
A landslið karla æfði í dag, föstudag, á Laugardalsvellinum. Síðasta æfing fyrir leikinn við England.
U21 árs landslið karla mætir Svíþjóð í dag, en um er að ræða leik í undankeppni EM 2021.
A landslið karla hefur hafið undirbúning sinn fyrir leikinn við England í Þjóðadeild UEFA, sem fram fer næstkomandi laugardag á Laugardalsvelli.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur þurft að gera tvær breytingar á hóp liðsins vegna meiðsla.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Svíþjóð í undankeppni EM.
.