Unglingaráð knattspyrnudeildar ÍR leitar að áhugasömum þjálfara til að taka að sér þjálfun hjá 7. flokki karla. Þetta eru hressir strákar ásamt...
Unglingadómaranámskeið verður haldið í október og er að mestu leyti um heimanám að ræða. Þátttakendur fá námsefnið sent í þrennu lagi með...
Fyrsta þjálfaranámskeið haustsins fer fram nú um helgina og er það KSÍ 1 þjálfaranámskeið. Kennsla fer fram í fræðslusetri KSÍ og í nýrri...
Knattspyrnudeild Fylkis óskar eftir þjálfara fyrir eldri kvennaflokka félagsins. Nánari upplýsingar gefur...
Þjálfaranámskeið KSÍ eru að hefjast. Það hefur jafnan verið mikil þátttaka á þjálfaranámskeiðum KSÍ og því best að skrá sig sem fyrst ef þið...
Á sunnudaginn mættu landsliðskonurnar Katrín Jónsdóttir og Greta Mjöll Samúelsdóttir á fótboltaæfingu með fötluðum. Æfingin var liður í...
Knattspyrnusamband Íslands og Íþróttasamband Fatlaðra standa fyrir æfingu fyrir fatlaða næstkomandi sunnudag 16.september. Sérstakir gestir á þessari...
Mikið fjör var á fótboltaæfingu hjá fötluðum í morgun en hún fór fram á sparkvellinum við Laugarnesskóla. Landsliðsmennirnir Grétar Rafn...
Vegna ónógrar þátttöku verður KSÍ VI þjálfaranámskeið ekki haldið á þessu ári eins og áætlað var. Reynt verður að halda námskeiðið á næsta ári...
Knattspyrnusamband Íslands og Íþróttasamband Fatlaðra hafa ákveðið að standa aftur fyrir æfingum á sparkvellinum í Laugardal, beint á móti stúku...
Komnar eru dagsetningar á fyrstu þjálfaranámskeið haustsins og eru áhugasamir hvattir til þess að skrá sig í tíma en hægt er að byrja að skrá sig...
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands sendi frá sér ályktun á dögunum þar sem það hvetur félagsmenn sína, sem og alla þjálfara þessa lands, að berjast gegn...
.