Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Serbíu.
U15 karla mætir Finnlandi á þriðjudag í fyrri vináttuleik þjóðanna.
Handhafar A og DE skírteina KSÍ geta nú sótt um miða á landsleik A kvenna gegn Hollandi í undankeppni HM 2023.
Ísland hefur leik í undankeppni HM 2023 á þriðjudag þegar liðið mætir Hollandi.
U19 kvenna mætir Serbíu á þriðjudag í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2022.
U19 kvenna tapaði 0-2 gegn Frakklandi í undankeppni EM 2022.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Frakklandi.
U19 kvenna mætir Frakklandi á laugardag í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2022.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2022.
Undankeppni HM kvenna 2023 hefst í dag, fimmtudaginn 16. september. Fyrsti leikur Íslands er gegn Hollandi á þriðjudag.
A landslið karla fellur um sjö sæti milli mánaða á styrkleikalista FIFA. Ísland er nú í 60. sæti listans og hóf árið í 46. sæti.
U19 kvenna tapaði fyrir Svíþjóð 1-2 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022.
.