Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Stjórn KSÍ hefur tekið ákvörðun um að leysa Arnar Þór Viðarsson frá störfum sem þjálfara A landsliðs karla.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli nr. 2/2023 - Morten Beck Guldsmed gegn knattspyrnudeild FH.
Fyrsta umferð Mjólkurbikars karla klárast um helgina, dagana 30. mars - 2. apríl.
Úrslitaleikir Lengjubikars karla og kvenna fara fram á laugardag og sunnudag.
U17 karla gerði 0-0 jafntefli við Skotland í lokaleik sínum í millirðilum fyrir EM.
U19 ára landslið karla tryggði sér í gær, þriðjudag, sæti í lokakeppni EM sem fram fer á Möltu 3.-16. júlí.
Skrifstofa KSÍ verður lokuð frá kl. 11:00 á miðvikudag vegna jarðarfarar.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Meistarakeppni KSÍ og Bestu deildunum.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfinga dagana 3.-5. apríl.
Aga- og úrskurðarnefnd hefur hafnað kröfu KV um að felld verði úr gildi ákvörðun stjórnar KSÍ að taka ekki til greina þátttökutilkynningu Kórdrengja...
U19 karla mætir Ungverjalandi á þriðjudag í síðasta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2023.
U17 karla mætir Skotlandi á þriðjudag í síðasta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2023.
.