Eyjólfur Sverrisson, þjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt 20 manna hóp fyrir næstu leiki í undankeppni EM 2008. Leikið er í Lettlandi...
Guðlaug Jónsdóttir tilkynnti eftir leikinn gegn Portúgal í dag að hún hefði leikið sinn síðasta landsleik. Guðlaug á að baki langan...
Íslenska landsliðið lék lokaleik sinn í undankeppni fyrir HM 2007 í dag þegar þær mættu Portúgal í Lissabon. Íslensku stelpurnar léku...
Íslenska kvennalandsliðið verður í eldlínunni í dag þegar þær leika lokaleik sinn í undankeppni fyrir HM 2007. Leika þær við Portúgal og hefst...
Íslenska U17 karlalandsliðið beið lægri hlut gegn Frökkum í dag með þremur mörkum gegn einu. Kristinn Steindórsson skoraði mark Íslands á 71...
Sænski landsliðsþjáfarinn, Lars Lagerback, tilkynnti í gær landsliðshóp sinn fyrir leik liðsins gegn Spánverjum og Íslendingum. Svíar koma á...
Íslenska U17 karlalandsliðið mætir Frökkum í dag í undankeppni fyrir EM en leikið er í Rúmeníu. Strákarnir gerðu jafntefli í fyrsta leik sínum...
KSÍ heldur IV. stigs þjálfaranámskeið helgina 29. september- 1. október næstkomandi. Alls hafa rúmlega 30 þjálfarar skráð sig á námskeiðið...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtakssæfingum vegna U19 landsliða karla. Æfingarnar...
Hvöt knattspyrnudeild Blönduósi leitar eftir þjálfara fyrir meistaraflokkkarla. Þyrfti helst að vera spilandi. Ráðningartími...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari, hefur þurft að gera tvær breytingar á landsliðshópnum er heldur til Porútgal á morgun og leikur...
Unglingaráð knattspyrnudeildar Víkings R. óskar eftir að ráða metnaðarfullan og öflugan þjálfara fyrir 6.flokk karla. Mjög öflugt...
.