Þriðjudaginn 5. desember verður dregið í riðla í Evrópukeppni landsliða karla U17 og U19. Í pottana fara 28 þjóðir sem hafa unnið sér...
Fram kom á stjórnarfundi KSÍ í gær að Halldór B Jónsson varaformaður KSÍ muni ekki gefa kost á sér í embætti formanns KSÍ á næsta...
Knattspyrnudeild Breiðabliks óskar eftir að ráða þjálfara fyrir 2. flokk kvenna. Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Sveinbjörnsson, form...
Laugardaginn 2. desember munu fulltrúar Norway-Cup, eins stærsta knattspyrnumóts fyrir 4.3. og 2.flokk. kynna fyirkomulag mótsins, sem fer fram á...
Eggert Magnússon tilkynnti á stjórnarfundi KSÍ í dag að hann muni láta af starfi formanns KSÍ á næsta...
Um helgina munu úrtakshópar hjá U17 kvenna og U19 kvenna æfa og eru það síðustu æfingar þessara liða fyrir áramót. Munu liðin æfa tvisvar sinnum...
Í tengslum við sérnámskeið fyrir E-stigs þjálfara hér á landi á dögunum, hélt dr. Jens Bangsbo fyrirlestur á sviði þjálffræði í knattspyrnu. ...
Annar vináttulandsleikur Íslands og Englands, U19 kvenna, fór fram í gærkvöldi í Egilshöll og lauk leiknum með sigri gestanna. Eftir...
U19 landslið kvenna mun taka þátt á boðsmóti er fram fer á La Manga á Spáni. Liðið mun halda utan 10. mars og leika þrjá leiki, 12., 14. og 16...
Í kvöld kl. 20:00 fer fram seinni vináttulandsleikur Íslands og Englands, hjá U19 kvenna, en leikið er í Egilshöll. Þjóðirnar léku í...
Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið úrtakshóp sem mun æfa tvisvar um komandi helgi. Báðar æfingarnar fara fram í Fífunni...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið úrtakshóp til æfinga um komandi helgi. Er um tvo hópa að ræða og æfa þeir báðir tvisvar...
.