Í samræmi við 18. grein reglugerðar KSÍ um aga-og úrskurðarmál ákvað framkvæmdastjóri KSÍ að vísa ummælum fjögurra þjálfara um dómara í kjölfar...
Tveir leikmenn hafa þurft að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum fyrir landsleikinn gegn Spáni vegna meiðsla. Leikmennirnir eru Brynjar Björn...
Miðasala á landsleik Íslands og Spánar í riðlakeppni fyrir EM 2008 stendur nú sem hæst. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli laugardaginn 8...
Miðasala á leik Íslands og Norður Írlands í riðlakeppni fyrir EM 2008 er hafin. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 12...
Knattspyrnusamband Íslands og Íþróttasamband Fatlaðra hafa ákveðið að standa aftur fyrir æfingum á sparkvellinum í Laugardal, beint á móti stúku...
Luis Aragones, landsliðsþjálfari Spánar, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn er mætir Íslandi 8. september og Lettlandi 12. september. Sex...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir leikina gegn Spáni, 8. september, og Norður Írlandi 12...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Spánn afhenta miðvikudaginn 5. september frá kl. 12:00 - 17:00. Miðarnir verða...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt hóp fyrir 2 vináttulandsleiki gegn Skotum. Fyrri leikurinn verður á...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U21, hefur tilkynnt 18 manna landsliðshóp fyrir næstu leiki í undankeppni EM 2009. Leikið verður í Slóvakíu ytra...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Keflavíkur gegn Þrótti R. vegna leik félaganna í 3. flokki karla er fram...
Nigel Worthington, landsliðsþjálfari Norður Íra hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir leiki gegn Lettlandi og Íslandi. Norður Írar...
.