Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Edvard Skúlason, sem starfað hefur um árabil fyrir Val, er á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem Íþróttaeldhugi ársins hjá ÍSÍ.
KSÍ minnir á að þátttökutilkynning í mót 2024 þarf að berast fyrir 5. janúar.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 25 leikmenn til úrtaksæfinga dagana 10. – 12.janúar 2024 í Miðgarði, Garðabæ.
KSÍ sendir reglulega frá sér rafrænt fréttabréf með u.þ.b. 6 þúsund viðtakendum.
Á fimmta tug leikmanna frá 10 félögum hafa verið valdir til að taka þátt í æfingum í Hæfileikamótun N1 og KSÍ í janúar fyrir stúlkur á...
KSÍ óskar knattspyrnufólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2023 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.
Knattspyrnan er áberandi í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á þeim sem sköruðu fram úr á íþróttasviðinu á árinu 2023.
78. ársþing KSÍ verður haldið í Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal, Reykjavík 24. febrúar 2024.
Skrifstofa KSÍ verður lokuð milli jóla og nýárs.
A landslið karla er í 71. sæti á síðasta styrkleikalista FIFA á árinu og stendur í stað frá síðustu útgáfu.
Drög að niðurröðun leikja í Bestu deildum, Lengjudeildum, Meistarakeppni KSÍ og 2. og 3. deild karla hefur verið birt á vef KSÍ.
.