Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í nýrri reglugerð KSÍ um umboðsmenn hafa fjölmargar nýjungar verið innleiddar ásamt því að fáeinar eldri reglur hafa verið endurvaktar.
Bríet Bragadóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir dæma þrjá leiki í undankeppni EM U17 kvenna 2024.
U15 karla tapaði 1-4 gegn Spáni í fyrsta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
Grunnskólamóti Knattspyrnuráðs Reykjavíkur (KRR) lauk nýverið, en í mótinu er keppt í 7. bekk annars vegar og 10. bekk hins vegar.
Miðasala á leik Íslands og Liechtenstein hefst klukkan 12:00 mánudaginn 2. október
Vestri lagði Aftureldingu 1-0 í úrslitaleik umspils Lengjudeildar karla og leikur því í efstu deild í fyrsta sinn á næsta ári.
Vestri og Afturelding mætast í úrslitaleik umspils í Lengjudeild karla á Laugardalsvelli laugardaginn 30. september klukkan 16:00.
Víðir varð fyrsta liðið til að lyfta fótbolti.net bikarnum þegar það vann 2-1 sigur gegn KFG.
U15 karla hefur leik á UEFA Development Tournament á mánudag þegar liðið mætir Spáni.
Víðir og KFG mætast í dag, föstudag, í úrslitaleik fótbolti.net bikarsins.
Laugardaginn 30. september munu Jóhann Ingi Jónsson og Ragnar Þór Bender dæma leik Mjondalen og Skeid í næst efstu deild karla í Noregi.
Laugardaginn 23. september héldu KSÍ, Special Olympics og Háskóli Íslands vel heppnað fótboltafjör fyrir einstaklinga með sérþarfir.
.