Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 15. – 16. janúar 2025. Æfingarnar fara fram í...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 9. janúar kl. 17:00
KSÍ sótti um styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna afreksverkefna ársins 2025, en er eini umsækjandinn af 33 sem fékk synjun.
Drög að niðurröðun leikja 2025 í efstu deildum, bikarnum og Meistarakeppninni hefur verið birt á vef KSÍ.
Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði A landsliðs kvenna, var á nýársdag sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.
Keppni í Reykjavíkurmótum meistaraflokka hefst um helgina með tveimur leikjum í karlaflokki.
Úrslitakeppni meistaraflokks karla í Futsal-innanhússknattspyrnu fer fram um helgina.
Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, er á meðal þeirra sem tilnefndir eru af ÍSÍ sem Íþróttaeldhugar ársins 2024.
Annar hluti miðasölu til íslenskra stuðningsmanna á EM í Sviss næsta sumar er nú hafinn.
Vakin er athygli á því að frestur til að tilkynna þátttöku í Utandeild meistaraflokks karla er til 5. janúar næstkomandi.
Glódís Perla Viggósdóttir og Orri Steinn Óskarsson eru knattspyrnufólk ársins 2024 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.
KSÍ óskar knattspyrnufólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
.